Stúdentar vor 2025
Nemendur útskrifast frá MH tvisvar á ári og nú eru um 85 útskriftarefni búin að skrá sig til útskriftar jólin 2025.
Nemendur útskrifast frá MH tvisvar á ári og nú eru um 85 útskriftarefni búin að skrá sig til útskriftar jólin 2025.
MH sigraði Gettu betur vorið 2025 og verður spennandi að fylgjast með hvað gerist vorið 2026.
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn af upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Nýlega mældist ormurinn 85m og lengist hann smám saman þar sem mörgum finnst notalegt að setjast niður og prjóna við hann. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is
Hreiðar Ingi Þorsteinsson stjórnar kórnum og í dag eru 105 meðlimir í honum, þar af eru 40 nýir sem bættust við í haust.
Takk kæru foreldar og forsjáraðilar fyrir komuna á kynninguna. Við hlökkum til að vinna með ykkur og kynnast MH-ingunum ykkar.
Skólinn er hafinn og nýnemar mættir í hús. Fylgist vel með á Innu og munið að setja inn góðar myndir af ykkur.