Minningarsjóður um Sverri S. Einarsson

Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Sverri Sigurjón Einarsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð frá 1996 til 1998. Hann var fæddur 29. júlí 1948 og lést 13. apríl 1998.

Markmið sjóðsins er að veita ár hvert viðurkenningu nýstúdent sem hefur á framúrskarandi hátt nýtt möguleika áfangakerfisins í Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Æviágrip Sverris S. Einarssonar

Skipulagsskrá       

Verðlaunahafar:

Vor 2023: Sigríður Bára Min Karlsdóttir, stúdent af opinni braut með áherslu á stærðfærði, efnafræði og líffræði

Vor 2021: Ólína Ákadóttir, stúdent af náttúrufræðibraut og tónlistarbraut

Vor 2018:  Katrín Guðnadóttir, stúdent af náttúrufræðibraut og félagsfræðabraut

Haust 2015: Tryggvi Þór Pétursson, stúdent af náttúrufræði- og málabraut 

Vor 2015: Viktoría Edwald, stúdent af félagsfræðabraut, málabraut og náttúrufræðibraut 

Vor 2014: Sylvía Spilliaert, stúdent af málabraut og náttúrufræðibraut

Vor 2013: Sigurgeir Ingi Þorkelsson, stúdent af málabraut og náttúrufræðibraut

Vor 2011: Eva Hrund Hlynsdóttir, stúdent af málabraut, félagsfræðabraut og náttúrufræðibraut.

Vor 2009: Elín Ásta Ólafsdóttir, stúdent af málabraut og náttúrufræðibraut.

Haust 2008: Ragnheiður Erlingsdóttir, stúdent af málabraut.

Vor 2008: Kolbrún Þóra Eiríksdóttir, stúdent af málabraut og félagsfræðabraut.

Vor 2007: Alissa Rannveig Vilmundardóttir, stúdent af náttúrufræðibraut, málabraut og félagsfræðabraut.

Vor 2006: Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, stúdent af náttúrufræðibraut, málabraut, félagsfræðabraut og námsbraut til alþjóðlegs stúdentsprófs (IB- braut).

Vor 2005: Jakob Tómas Bullerjahn, stúdent af náttúrufræðibraut.

Vor 2004: Sólveig Helgadóttir, stúdent af náttúrufræðibraut og málabraut.

Vor 2002: Steinar Yan Wang, stúdent af eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut.

Vor 2001: Sigrún Steingrímsdóttir, stúdent af náttúrufræðibraut og málabraut.

Vor 2000: Óttar Martin Norðfjörð, stúdent af eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut.

Síðast uppfært: 14. júní 2023