Tilkynna útskrift
Nemendur sem stefna á að útskrifast í desember þurfa að koma til konrekors í byrjun annar og tilkynna útskrift.
Nemendur sem stefna á að útskrifast í desember þurfa að koma til konrekors í byrjun annar og tilkynna útskrift.
MH sigraði Gettu betur vorið 2025 og verður spennandi að fylgjast með hvað gerist vorið 2026
Vorið 2025 settu nemendur upp söngleikinn Diskóeyjuna við frábærar undirtektir
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn að upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Fleiri fróðleiksmola um orminn má lesa á heimasíðunni. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is
Kórinn í öllu sínu veldi í Öskjuhlíðinni vorið 2025 ásamt kórstjóranum Hreiðari Inga Þorsteinssyni. Raddprufur fyrir veturinn verða auglýstar um leið og tímasetning liggur fyrir.