MH vann Gettu betur
Til hamingju Atli, Vala, Flóki og öll sem komið að Gettu betur liðinu okkar - við erum svo stolt af ykkur
Til hamingju Atli, Vala, Flóki og öll sem komið að Gettu betur liðinu okkar - við erum svo stolt af ykkur
Búið er opna fyrir umsóknir eldri nema. Umsóknartímabilið stendur yfir frá 14. mars - 26. maí. Skoðaðu frábært úrval námsbrauta og áfanga hér á síðunni. Umsóknir fara í gegnum island.is.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð nýtti blíðuna eftir rauðu viðvaranirnar undafarna daga og skellti sér í æfingaferð til Hveragerðis.
Skólinn býður upp á frábært nám í raungreinum, tungumálum, sögu og félagsgreinum, listgreinum og íþróttum svo fátt eitt sé nefnt. Skemmtilegt kynningarmyndband gæti sýnt þér að MH býður upp á þína leið.
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn að upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Fleiri fróðleiksmola um orminn má lesa á heimasíðunni. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is