Menntaskólinn við Hamrahlíð
Sagt er að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Í MH geturðu upplifað þau til fulls og látið drauma þína rætast.
Sagt er að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Í MH geturðu upplifað þau til fulls og látið drauma þína rætast.
Leikfélag MH æfir nú Diskóeyjuna eftir Braga Valdimar Skúlason. Hljómsveit frá MÍT leikur lifandi tónlist. Diskóeyjan er skemmtilegt leikrit um krakka sem eru send í óvenjulegan skóla á litríkri eyju. Stefnt er að frumsýningu 14. mars.
Getu betur lið skólans skipa þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna Magnúsdóttir og Flóki Dagsson. Næsta keppni verður fimmtudaginn 20. febrúar. Áfram MH.
Takk Lagningardagaráð fyrir frábæra Lagningardaga - Þið stóðuð ykkur eins og hetjur í að skipulegga dagskrá til að skemmta okkur hinum.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð nýtti blíðuna eftir rauðu viðvaranirnar undafarna daga og skellti sér í æfingaferð til Hveragerðis.
Kórfélagar selja vöfflur og fleira girnilegt til að næra nemendur MH á meðan á Lagningardögum stendur
Í MH er góð aðstaða til að kenna hússtjórn og fengu nemendur kynnast því og spreyta sig á hafrakex bakstri á lagningardögum.