Kröfur um heimildaskráningu í MH

Kennarar í MH leggja áherslu á að nemendur vísi á ábyrgan hátt til heimilda  í ritgerðum og verkefnum þegar það á við. Mismunandi hefðir ríkja hjá einstökum námsgreinum varðanfi það hvaða skráningarkerfi er mælt með að nota.

Ófrávíkjanleg regla, í öllum tilvikum, er að nemendur haldi sig við eitt kerfi í hverri ritsmíð.

Hér er tafla sem sýnir hvaða námsgreinar nota hvaða kerfi. Í sumum tilvikum mega nemendur velja kerfi, þá er námsgreinin skráð á fleiri en einum stað.

Tenglar eru í leiðbeiningar um notkun hvers kerfis.

Chicago (Author date style)

APA
íslenska, félagsfræði, kynjafræði,
þjóðhagfræði, raungreinar.

sálfræði, félagsfræði, kynjafræði,
þjóðhagfræði, raungreinar, enska

Heimildaskráning Chicago style (á íslensku)
Chicago 17th referencing guide
Heimildaskráning í Word,
Kennslubókin, Íslenska tvö, 2. útg. 2015

APA 7th referencing guide
Ritver HÍ (APA)
Heimildaskráning í Word 

   
   
Chicago (Notes & Bibliography)  MLA
saga  enska. myndlist
Ritver HÍ (Chicago) Heimildaskráning í Word
Chicago Manual of Style Online
(leiðbeiningar á ensku)
MLA Style Introduction (á ensku)
Síðast uppfært: 08. febrúar 2024