MÁL - málabraut.
Nám á málabraut er góður undirbúningur undir hvers konar málanám á háskólastigi. Það veitir staðgóða þekkingu í ensku og tveimur öðrum nútímamálum samkvæmt vali skólans og nemandans og hentar því vel fyrir nám sem reynir sérstaklega á kunnáttu í ensku eða öðrum nútímamálum. Þar má nefna nám í ýmsum greinum félagsvísinda, heimspeki, bókmenntafræði og málvísindum.
Námið hentar ekki sem undirbúningur undir nám í raunvísindum eða verkfræði.
Nemendur sem innritast haust 2024 fylgja eftirfarandi brautarplani:
Námsferilsblað málabraut (pdf)
Námsferilsblað málabraut (excel)
Eldri brautarplön:
Námsferilsblað málabrautar (pdf)
Námsferilsblað málabraut (excel)
Nánari lýsing inn á namskra.is