Bókasafnið styður við bakið á öllum kennslugreinum og þar er aðgangur að sérfræðingum sem kenna upplýsingaleit og aðstoða nemendur við að finna þær heimildir sem þeir þurfa vegna námsins. Þetta geta verið heimildir af ýmsu tagi, prentaðar bækur eða tímaritsgreinar í gagnasöfnum og/eða á netinu.
Markmiðið er að nemendur verði upplýsingalæsir, þ.e. færir um að greina þörfina fyrir upplýsingar, finna upplýsingarnar, meta þær og vinna úr þeim á skilmerkilegan hátt.
Heimildaskráning, dæmi um Chicago skráningu (Author-date)
Heimildaskráning í Word - leiðbeiningar
Referencing guide - APA
Referencing guide - Chicago-Style
Referencing guide - MLA
Glærukynning í JARÐ2BN05