Áfangaframboð

Valvikan hefst með valkynningum á Miklagarði föstudaginn 4. október milli kl. 10 og 13. Þar er áfangaframboð vorannar 2025 kynnt og eru nemendur hvattir til að kíkja við á Miklagarði. Valið fyrir vorönn 2025, stendur yfir frá og með 4. október til og með 14. október.

Nánari leiðbeiningar um hvernig á að velja í valviku eða staðfesta val á staðfestingardegi má sjá með því að smella á viðeigandi tengla hér til hliðar og einnig eru upplýsingar inn á Innu, undir Aðstoð.

IB students:  Information about course selection for IB students.

Síðast uppfært: 11. desember 2024