KENNSLA Í SÆNSKU VOR 2025 Í MH
Nemendur sem mega velja sænsku í staðinn fyrir dönskuáfanga og sem ætla að taka sænsku á vorönn 2025 eiga að skrá sig á heimasíðu MH sem fyrst, ef þeir hafa ekki nú þegar skráð sig beint hjá kennaranum:
https://www.mh.is/is/namid/skipulag-nams/norska-og-saenska
Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar 2025 og mikilvægt er að allir mæti í fyrsta tíma samkvæmt eftirfarandi stundatöflu:
Þeir sem geta ekki mætt í fyrsta tímann eru beðnir um að hafa samband
við kennarann sem fyrst.
Upplýsingar um sænskukennsluna vor 2025 í pdf skjali
Maria Riska, sænskukennari í MH, mri@mh.is