Norska

KENNSLA Í NORSKU VOR 2025 Í MH

Nemendur sem mega velja norsku í staðinn fyrir skyldubundna dönsku­áfanga og ætla að læra norsku á vorönn 2025, eiga að skrá sig á heima­síðu MH:

https://www.mh.is/is/namid/skipulag-nams/norska-og-saenska

Kennslan fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð, stofu 25.

Skráningu þarf að vera lokið fyrir kl. 17:00, þann 3. janúar 2025. Mikilvægt er að allir nemendur mæti í fyrsta tíma skv. þessari stundatöflu:

  • Nemendur í NORS2BB05 mæta þriðjudaginn 7. Janúar, kl. 16.30.
  • Nemendur í NORS3CC05 og NORS3DD05 mæta fimmtudaginn. 9. janúar kl. 16.30
  • Könnunarpróf verður lagt fyrir nýja nemendur í fyrsta tíma.

Nemendur sem geta ekki mætt í fyrsta tíma eru beðnir um að hafa samband við kennara.

Ragnheiður Ólafsdóttir, norskukennari í MH, rolafsdottir@mh.is

Upplýsingar um norskukennsluna haust 2024 í pdf skjali 

Síðast uppfært: 06. desember 2024