Staðfesting

Öllum nemendum skólans er skylt að staðfesta val sitt á staðfestingardegi ætli þeir sér að stunda nám í skólanum. Þegar búið er að birta einkunnir í INNU hafa nemendur tíma til kl. 14:00 á staðfestingardegi til að staðfesta valið. Ef nemendur þurfa aðstoð við að breyta vali gera þeir það í samráði við umsjónarkennara sinn.

BREYTINGAR Á VALI
Forsendur fyrir því að þurfa að breyta vali gætu verið eftirfarandi:

  1. Fall í áfanga.
  2. Áfangi fellur út vegna þess að hann er ekki lengur í boði.
  3. Nemandi fær ekki hraðferðarheimild í grein þar sem hann hefur gert ráð fyrir hraðferð.
  4. Nemandi óskar að fækka tímum í töflu með því að taka burt áfanga án þess að annar komi í staðinn.

Ákveðnar reglur gilda um námsframvindu, t.d. um að standast áfanga án eininga: Hér má lesa um námsframvindu

Áfangar í boði á næstu önn. 

Staðfesting vals.  Leiðbeiningar um hvernig á að staðfesta valið.

Áfangar sem falla niður í vali vorannar 2025. EÐLI4CV05, EFNA3DA05, FÉLA3CS05, FRAN1CC05, HEIM2BF05, ÍSLE2BT05, ÍSLE3CF05, JARÐ3CS05, LÍKA2BÞ01, MYNL3BM05, SPÆN2EE05, UPPE2AB05,ÞJÓÐ2BR05

Á staðfestingardag gefst nemendum tækifæri á að laga valið sitt ef áfangar hafa fallið niður.

 

-----

Síðast uppfært: 14. nóvember 2024