Stefnur og áætlanir

Skólinn hefur sett fram stefnur og áætlanir í mörgum málaflokkum. Viðkomandi stefnur og áætlanir draga fram mismunandi áherslur sem má greina í skólastarfinu á hverjum tíma. Fjölmargar stefnur koma daglega við sögu í skólastarfinu og ríkir mikill metnaður um þær. Stefnur og áætlanir eru reglulega endurskoðaðar í takt við þróunina í skólastarfinu. Innra mat skólans er nátengt þessum stefnum og áætlunum og ætlað að viðhalda og auka gæðin í skólastarfinu.

Tenglar á þær eru í dálki hér til hægri.

 

Síðast uppfært: 09. september 2022