LÍKA2CR01 - Hjólað í skólann

Staða áfanga:

Áfanginn er valáfangi í kjarna á öllum brautum.

Stutt lýsing á efni áfangans:

Nemendur hjóla í skólann eða koma þangað á annan, sambærilegan og umhverfisvænan hátt. Hjóla þarf ákveðna lágmarksvegalengd á önninni. Nemendur nota þar til gert forrit til að halda utan um vegalengdina sem lögð er að baki.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Hreyfing, þol, styrkur, útivist, umhverfisvernd.

Námsmat:

Lágmarksvegalengd sem lögð er að baki.