Próf

Lista með prófdögunum og hvar prófin eru í húsinu má finna hér

Nemendur athugið að lokað hefur verið á einkunnir þannig að allar einkunnir (þetta á ekki við verkefni og próf sem þið hafið tekið á prófatíma og skilafrestur er liðinn) sem gætu birst á prófatíma teljast vinnueinkunnir og endanlegar einkunnir verða ekki komnar inn fyrr en við auglýsum það á staðfestingardegi.