Dagatal

9. desember - 3. janúar
Skráning í norsku eða sænsku
2. janúar
Skrifstofan opnar á nýju ári 2. janúar kl. 10:00
3. janúar kl. 13:00-14:00
Nýnemakynning kl. 13:00
6.-20. janúar
Útskriftarefni þurfa að fara yfir stundatöflurnar sínar og athuga hvort ekki sé allt eins og það á að vera svo útskrift vorið 2025 geti orðið að veruleika. Þið þurfið því að mæta sem fyrst til áfangastjóra eða konrektors til að fara yfir ferlana ykkar og tilkynna útskrift.
6. janúar kl. 08:20
Kennsla hefst skv. stundaskrá kl. 8:20
10. janúar
Töflubreytingum lýkur föstudaginn 10. janúar. Eftir það er ekki hægt að bæta áföngum við en hægt er að hætta í áfanga.
13. janúar
Sómalía er opin en afgreiðsla á heitum mat hefst mánudaginn 13. janúar
17. janúar
Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga án þess að fá fall í ferilinn
29. janúar
Aðalfundur foreldrafélagsins miðvikudaginn 29. janúar kl. 20
11.-12. febrúar
Lagningardagar þar sem uppbrot verður á kennslu og nemendur taka þátt í viðburðum á vegum NFMH
24.-25. febrúar
Vetrarfrí í MH 24. og 25. febrúar
6. mars
Opið hús fyrir grunnskólanemendur að kynna sér MH
22. apríl
Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí