Síðasti kennsludagur annarinnar

Síðasti kennsludagurinn vorönn 2025. Fyrsta próf er mánudaginn 5. maí og þá verður prófað í líffræði og félagsfræði. Próftafla nemenda mun verða sýnileg í Innu.