Við erum öll einstök - erindi á sal

Þorgrímur Þráinsson kemur í heimsókn og verður með erindi á sal sem hann kallar "Við erum öll einstök". Nemendur fá að fara fyrr úr tíma til að mæta á viðburðinn sem hefst 11:45. Um kvöldið verður sambærilegur viðburður fyrir foreldra og þannig myndast samtal á milli kynslóða.