Brautskráning 18. desember kl. 13:00

Brautskráning er laugardaginn 18. desember kl. 13:00. Að þessu sinni verða brautskráðir 97 nemendur af fjórum námsbrautum.
Dagskráin er eftirfarandi:

  • Ávarp rektors
  • Kórsöngur
  • Ræða konrektors
  • Kórsöngur
  • Afhending skírteina.
  • Fjöldasöngur Gaudeamus
  • Verðlaunaafhending
  • Ávarp nýstúdenta
  • Söngur nýstúdenta
  • Kveðja rektors
  • Fjöldasöngur: Heims um ból

Vefslóðin er inn á streymi af athöfninni er https://livestream.com/accounts/5108236/events/10003587