Dimissjón

Föstudaginn 29. apríl kveðja dimitantar kennara og aðra starfsmenn skólans. Fyrst bjóða þau öllum í morgunmat á Matgarði kl. 7:30 og síðan kveðja þau með athöfn á sal kl. 11:10 - 12:10.