Páskaleyfi

Í páskaleyfi nemenda verður skrifstofan opin milli kl. 10 og 14 á mánudag og þriðjudag í dymbilviku en þriðjudaginn 6. apríl verður hefðbundinn opnunartími.