27.06.2011
Skrifstofan verður opnuð aftur þriðjudaginn 9. ágúst.
Aðgangi allra nemenda að Innu hefur nú verið lokað en hann opnast aftur þegar skólagjöld hafa verið greidd.
Stundatöflur þeirra nemenda sem greitt hafa skólagjöldin verða aðgengilegar í kringum 17. ágúst. Nánari upplýsingar verða
hér á heimasíðunni þegar nær dregur.
Stöðupróf verða haldin 15. til 17. ágúst og er skráning hafin (sjá tengil hér í lista til vinstri).
Nýnemar eiga að mæta á fund rektors á MIklagarði, hátíðarsal skólans, föstudaginn 19. ágúst kl. 13:00
stundvíslega .
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. ágúst.
Hafið það gott í sumar og sjáumst hress í haust!