Sóttvarnarreglur

Við stefnum á að hefja skólastarf með hefðbundnum hætti þetta haustið og þurfum að hugsa vel um sóttvarnir. Reglur sem gilda í MH í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra má lesa hér á heimasíðunni undir Covid-19 hnappnum. Við þurfum öll að gera okkar besta í sóttvörnum og gera það saman.