Stundatöflur haustannar 2020 (see English below)
Stundatöflur nemenda eru núna sýnilegar í Innu fyrir þá sem greitt hafa skólagjöld. Athugið að þið þurfið að nota rafræn skilríki eða íslykil til að komast inn á Innu. Leiðbeiningar eru í Innu undir aðstoð.
Eldri nemar sem telja sig þurfa töflubreytingu eiga að sækja um sem allra fyrst í gegnum Innu. Breyttar töflur birtast í Innu eftir því sem þær vinnast. Hægt er að biðja um töflubreytingar í gegnum Innu til og með mánudeginum 17. ágúst. Eftir það þarf að fara til námstjóra eða áfangastjóra. Hvetjum við ykkur til að ganga frá þessu sem fyrst.
Námsgagnalisti/bókalisti er aðgengilegur í Innu.
Nýnemar sem eru að byrja í MH sækja EKKI um töflubreytingar í Innu heldur geta gert það hér í MH, hjá námstjórum, milli 10:00 og 14:00 13., 14. og 17. ágúst.
Nánari upplýsingar koma síðar um byrjun haustannar.
Timetables for Fall 2020
Students who have paid their tuition fees can check their timetable on Inna. If you are an IB student all your changes have to go through Soffía Sveinsdóttir.
Futher information about the start of the school will come later.