Þýskuþrautin

Þýskuþrautin var haldin 7. febrúar á vegum þýska sendiráðsins, þýskukennarafélagsins og Goethe Institut í Kaupmannahöfn. Samtals tóku 10 MH-ingar þátt og stóðu sig mjög vel þar sem 6 af þeim fengu verðlaun fyrir frammistöðuna. Til hamingju öll með þennan glæsilega árangur - sehr gut.

Óskum við þeim innilega til hamingju og gleðjumst með þeim.