Útskrift

Útskrift verður föstudaginn 21. desember kl 16:00. Reikna má með að útskriftin taki u.þ.b. 2 tíma. Kvöldið áður (20. des.) er æfing stúdentsefna kl. 18:00 á sal. Mikilvægt er að öll stúdentsefni mæti.