ENSK3DC05 - Children's Literature/Barnabókmenntir

Stutt lýsing á áfanga:

Áfanginn er valáfangi og nær til barnabókmennta frá 18. öld til nútímans. Hann
fjallar um efni á borð við þjóðsögur og ævintýri, og hvernig bókmenntir hafa áhrif á
barnæsku, menningu og sköpunargáfu. Megináhersla er lögð á kyngervi, samhengi og
menningarleg gildi. Áfanginn fjallar einnig um hvernig barnabókmenntir hafa orðið kveikja
að öðrum verkum víða um heim. Nemendur eru hvattir til að temja sér gagnrýna hugsun í
gegnum lestur, umræður og skrif.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Bókmenntahugtök, aðlögun, rökstuddar skoðanir, munnleg tjáning, ritun

Námsmat:

Smærri próf og verkefni, kynning, og dagbókarskrif.

Einingar: 5