ÍSAN2CC06 - Íslenska sem annað mál. Framhald.

Í áfanganum fá nemendur með annað móðurmál en íslensku þjálfun í sömu þáttum og samsvarandi ÍSLE-áfanga. Prófað er úr minna efni en í ÍSLE-áfanganum og minni kröfur eru gerðar til hæfni nemenda og því er áfanginn einu hæfniþrepi neðar en ÍSLE-áfanginn.