ÍSLE3DD05 - Íslenska 4. Bókmenntir og bókmenntasaga, einkum 1550-1900
Stutt lýsing á áfanganum:
Viðfangsefni áfangans er íslensk bókmenntasaga frá siðbreytingu til 20. aldar. Markmiðið er að kynnast máli og menningu þessa tímabils með lestri valinna verka. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness er lesin í heild sinni. Einnig er farið í leikhús og leitast við að sjá leiksýningu sem tengist tímabilinu.
Nokkur lykilatriði:
Straumar og stefnur í menningar- og bókmenntasögu tímabilsins, bókmenntagreining, Sjálfstætt fólk, ritgerðarsmíð
Námsmat:
Ritgerð, verkefni og lokapróf.