Stutt lýsing á áfanganum:
Byrjendaáfangi í japönsku. Þessi áfangi veitir þér tækifæri til þess að læra japönsku. Þar að auki,
getur áfanginn einnig veitt þér tækifæri á að læra um japanska menningu, t.d. skrautskrift
(calligraphy). Áhersla áfangans er aðallega að læra að tala og hlusta, hinsvegar er mikilvægt að
læra að lesa og skrifa, eftir því sem liður á önnina. Þá er gert ráð fyrir að í lok áfangans ættu þeir
nemendur, sem hafa samviskulega unnið heimavinnuna sína, að geta beitt fyrir sér einföldum
setningum í daglegu máli.
Námsmat:
Heimavinna 15%
Tímapróf 15%
Miðannar próf 25%
Munnlegt verkefni 15%
Lokapróf 30%