LEIK1AV05 - Sviðslistir í nútíð og fortíð

Stutt lýsing á efni áfangans:

Viðfangsefni áfangans eru sviðslistir í víðu samhengi í nútíð og fortíð. Kynnt eru fyrir nemendum völd tímabil í leiklistarsögunni og skoðuð eru senur úr völdum verkum frá þessum tímabilum. Nemendur fá yfirlist yfir starfsumhverfi, viðfangsefni og vinnuferli sviðslista í samtímanum. Nám í sviðslistum er skoðað, nemendur fara á valdar sýningum í stofnanaleikhúsum borgarinnar og hjá sjálfstæðum leikhúsum. Farið er í heimsókn í sviðslistastofnanir.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Sviðslistir, samfélag, leiklistarsaga, sviðslistastofnanir, nám í sviðslistum, vinnuferli, starfsuumhverfi, vinnuferli, sviðsverk, sviðsrými, sviðsetningar.

Námsmat:

Frammistöðumat á vinnuframlag og þátttöku í vettvangsferðum.Verkefni eru bæði skrifleg og verkleg.