LEIK2BS05 - Leikhússport 1

Nýtt nafn - áfanginn hét áður LEIK2AL05

Stutt lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er spunaáfangI þar sem unnið er með aðferðir Leikhússports og tekur mið af Leiktu betur Leikhússportkeppni framhaldsskólanna. Viðfangsefni áfangans er spuni og ýmsar aðferðir í spunavinnu.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Hópvitund, spuni, líkamsvitund, rýmisvitund, samvinna, virk hlustun, fókus, snerpa,
hópsköpun, hæðaplön, sviðsvitund.

Námsmat:

Frammistöðumat, sýning