LEIK2BK05 - Kvikmyndaleikur

Stutt lýsing á efni áfangans:

Viðfangsefni áfangans er kvikmyndaleikur og helstu aðferðir og tækni sem notaðar eru í kvikmyndaleik.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Textagreining, virk greining, líkamsvitund, rýmisvitund, samvinna, virk hlustun, fókus,
snerpa, tilfinningalegt minni, myndmál, upptökutækni, klippivinna, sjónarhorn.

Námsmat:

Frammistöðumat, verkefni.