LÍFF3CL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði

Staða áfanga:

Áfanginn er valáfangi á náttúrufræðibraut.

Stutt lýsing á efni áfangans:
Áfanginn er framhaldsáfangi í lífeðlisfræði með áherslu á líffærafræði mannsins.

Farið er yfir beina-, vöðva-, þveitiskerfi (útskilnaðarkerfi) og vefjafræði.

Áfangin er góður undirbúningur fyrir háskólanám í heilbrigðisvísindum.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Sjá lýsingu á efni áfangans.

Námsmat:
Í áfanganum eru tvö próf inni á önninni. Auk þess gilda verkefni og vinna í tímum. Ekkert lokapróf á próftíma.