LÍKA2DG01 - Fjallgönguáfangi - löng ganga
Staða áfanga:
Áfanginn er valáfangi í kjarna á öllum brautum.
Stutt lýsing á efni áfangans:
Lögð er áhersla á að byggja upp gönguþrek og úthald. Nemendur fræðast um hagnýta hluti sem tengjast gönguferðum og fjallgöngum og upplifi íslenska náttúru í góðum félagsskap.
Nokkur lykilhugtök áfangans:
Hreyfing, útivist, loftfirrt þol, loftháð þol, úthald, styrkur, liðleiki.
Námsmat:
- Mæting gildir 70%.
- Ástundun og kennaraeinkunn 30%.
Áfanginn er utan við töflu. Lagt er af stað seinni part dags, gist í skála og gengið daginn eftir. Nemendur fá eina einingu fyrir gönguna og staðið. Greiða þarf kostnað vegna rútu og gistingar að hluta.