SAGA2BV05 - Asíusaga

Stutt lýsing á efni áfangans:

Saga Asíu frá fornöld til okkar daga; Kína, Japan, Kórea, Suðaustur-Asía.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Ýmis samfélög fornaldar Asíu, Mongólar, Kínamúrinn, landkönnun Kínverja, ópíumstríðin, byltingar, efnahagur, afrek, hugmyndir, ríki og fólk.

Námsmat:

Netpróf, tímaverkefni, fyrirlestur og stór valverkefni.