SAGA3CB05 - Bandaríkjasaga

Stutt lýsing á efni áfangans:

Saga Bandaríkjanna frá upphafi evrópsks landnáms í Norður Ameríku fram á 21. öld.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Nýlendur, frumbyggjar, sjálfstæðisbarátta, útþensla ríkisins, þrælahald, borgarastríð, innflytjendur, iðnvæðing, borgir, jafnréttisbarátta, kreppa, velmegun.

Námsmat:

Netpróf, tímaverkefni, fyrirlestur og stór valverkefni.