SAGA3CC05 - Sagnfræði og ritgerðarsmíð

Stutt lýsing á efni áfangans:

Ritgerðarsmíð, kynning á sagnfræðilegum vinnubrögðum og breytileg þemavinna tengd íslenskri sögu á 20. öld.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Sagnfræði, munnleg saga, kynjasaga, frumheimildir, heimildaleit, heimildarýni, ritgerðarsmíð, aðferðafræði, íslensk saga, þemavinna.

Námsmat:

Verkefni og lokaritgerð.