ÞÝSK2DY03 - Þýskur yndislestur

Stutt lýsing á áfanga:

Áfanginn er yndislestraráfangi þar sem lesnir eru ýmiss konar textar eins og fréttir, greinar, smásögur, léttlestrarbækur eða skádsögur. Nemandinn velur lestraefnið út frá sínum forsendum og áhugasviði. Verkefnavinna yfir önnina er bæði munnleg og skrifleg. Nemendur ýmist hitta kennara eftir samkomulagi eða skila verkefnum á Innu.

Námsmat:

Áfanginn er símatsáfangi. Munnleg skil í bland við skriflegt eftir lestur.

Einingar: 3