UMHV2AB05 - Umhverfisfræði

Umhverfisfræði. Nýr áfangi.
Þverfaglegur kjarnaáfangi kenndur í samvinnu kennara í náttúru- og samfélagsfræðigreinum.

Dæmi um efnisþætti eru umhverfissiðfræði og saga, sjálfbærni, neyslusálfræði, samfélagsmiðlar, auðlindir og loftslagsbreytingar, mengun, náttúruvernd og aktívismi. Áfanginn er verkefnamiðaður símatsáfangi þar sem lögð er áhersla á samvinnu nemenda.

Nemendur sem innrituðust haust 2024 velja á milli umhverfisfræði og kynjafræði í kjarna brauta.