Óðríkur Algaula

Undankeppni söng- og lagasmíðakeppni MH verður 13. febrúar og munu tíu keppendur stíga á svið. Dómarar keppninnar eru Heiða úr hljómsveitinni Unun, Bjarni
Daníel sem er söngvari "Supersport!" og söngkonan Hildur Vala.
Við í Óðrík, Listó, Búðó, Leikfélaginu og Myndbandabúa vonumst til að sjá sem flesta í fimmtudaginn!!