Tilkynna útskrift

Útskriftarefni þurfa að fara yfir stundatöflurnar sínar og athuga hvort ekki sé allt eins og það á að vera svo útskrift vorið 2025 geti orðið að veruleika. Þið þurfið því að mæta sem fyrst til áfangastjóra eða konrektors til að fara yfir ferlana ykkar og tilkynna útskrift.