Töflubreytingum lýkur

Töflubreytingum hjá námsráðgjöfum eða námstjórum, lýkur föstudaginn 10. janúar. Eftir það er ekki hægt að bæta áföngum við en hægt er að hætta í áfanga.