Á morgun, þriðjudaginn 7. febrúar er veðurspáin þannig að við teljum best að byrja kennslu ekki fyrr en kl. 10:15. Það þýðir að fyrstu tveir tímarnir falla niður og hafragrauturinn vinsæli mun ekki vera eldaður. Við vonum að allir komist klakklaust í skólann og restin af deginum verðir góð. Póstur hefur verið sendur úr á alla nemendur og starfsfólk.
Due to the bad weather forecast tomorrow, the 7th of February, teaching will start at 10:15 AM. Please be careful when you are traveling to school. The school will open at 9:00.