Hvernig á að bregðast við jarðskjálfta?

Við viljum minna á leiðbeiningar Almannavarna um hvernig eigi að bregðast við stórum jarðskjálftum.

Ef þú ert innandyra þegar jarðskjálfti byrjar– ekki hlaupa af stað:
● Haltu kyrru fyrir
● Farðu undir borð eða önnur sterkbyggð húsgögn og haltu þér í
● Krjúptu niður í horni við burðarvegg eða hurðarop við burðarvegg
● Verðu höfuð þitt og andlit
● Haltu þig frá gluggum
● Láttu vita af þér þegar jarðskjálftinn hættir

-----------

If you are indoors when an earthquake starts – do not run:

  • Stay where you are
  • Get under a table or another strongly built furniture and hold on to it
  • Kneel in a corner next to a load bearing wall or in a doorway with a load bearing wall
  • Protect your head and face
  • Stay away from windows
  • Let someone know where you are when the earthquake stops

 

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar inn á vef Almannavarna.