Elín Sif, Guðrún, Hrafnhildur, Gunnar og Kolbeinn
Hljómsveitin
Náttsól, skipuð MH-ingum, vann Vodafone FreeZone highschool music contestfyrir stuttu síðan. Keppnin í Istanbúl var tvíþætt. Annars vegar kepptu 25
Tyrkneskar sveitir (fulltrúar ólíkra svæða á Tyrklandi) sín á milli og fengu
ýmis verðlaun og viðurkenningar s.s. skólastyrki og hljóðfærakaupastyrki.
Hinsvegar var alþjóðleg keppni og í henni fengu þrjú lönd viðurkenningar. Malta
og Gana fengu viðurkenningar fyrir sviðsframkomu en Náttsól frá Íslandi (MH) fékk aðal viðurkenninguna sem var "Best
Performance Award". Náttsól vann einnig Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir
stuttu síðan. Til hamingju!