Próflestur

Margir nemendur nýta sér góða aðstöðu á bókasafni skólans nú þegar próflestur stendur sem hæst. Safnið  er opið alla prófdagana og þar er til ítarefni í öllum námsgreinum og gott næði til lestrar.