Töfrateningar

Keppnin var haldin á Miklagarði
Keppnin var haldin á Miklagarði
Helgina 16. og 17. september fór Íslandsmótið í töfrateningum fram í MH þar sem útskrifaðir MH-ingar voru meðal mótshaldara. Alls kepptu 42 þátttakendur á mótinu en keppt var í 15 mismunandi greinum. Óskar Pétursson stóð uppi sem sigurvegari í hefðbundna 3x3 kubbnum en hann leysti kubbinn að meðaltali á 8,48 sekúndum. Ótrúleg leikni þarna á ferð.