14. mars - 26. maí
Nemendur sem eru ekki að koma beint úr grunnskóla geta sótt um á skólavist frá og með 14. mars til og með 26. maí.
19.-21. apríl
Páskafríið er frá og með 12. apríl og til og með 21. apríl.
22. apríl
Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí er þriðjudagurinn 22. apríl.
25. apríl - 10. júní
Innritun nemenda úr grunnskóla stendur yfir frá 25. apríl – 10. júní á https://island.is/umsokn-um-framhaldsskola
30. apríl
Dimission er dagurinn þar sem tilvonandi stúdentar kveðja skólann
30. apríl
Síðasti kennsludagurinn vorönn 2025
5.-19. maí
Prófin hefjast 5. maí
27. maí kl. 17:00-18:30
Útskriftarefni mæta á æfingu þriðjudaginn 27. maí, daginn fyrir athöfnina sem verður kl. 13:00 28. maí. Á æfingunni verður farið yfir atriði sem skipta máli og spurningum svarað.
28. maí kl. 13:00
Útskrift er 28. maí kl. 13:00