30. október - 2. desember
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólavist í MH fyrir vorönn 2024.
24. nóvember
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heldur jólatónleika í hátíðarsal skólans sunnudaginn 24. nóvember kl. 17:00. Uppselt er á tónleikana.
28. nóvember
Jólapeysudagur
29. nóvember
Dimission - dagur þar sem nemendur sem eru að útskrifast kveðja skólann
2.-16. desember
Prófin hefjast 2. desember
4.- 6. desember
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og kammerkórinn Huldur syngja með jólamyndinni Home alone og Sinfó
18. desember
Á þessum degi er prófsýning og nemendur staðfesta val sitt fyrir vorönn 2025
19. desember
Æfing fyrir útskrift verður kl. 17:00
29. janúar
Aðalfundur foreldrafélagsins miðvikudaginn 29. janúar kl. 20
6. mars
Opið hús fyrir grunnskólanemendur að kynna sér MH